• 0008
 • 0003
 • 0006
 • 0009
 • 0010
 • 0002
 • 0005
 • 0001
 • 0007

Verkefni

Allir árgangar vinna stór samþætt verkefni sem lokið er með formlegum skilum þar sem foreldrum er boðið að koma og fylgjast með kynningum.

Á hverju vori er unnin verkefnaáætlun fyrir komandi skólaár og verkefnin tímasett.

Verkefnaáætlun er unnin í nánu samstarfi við kennara. Þessi vinnubrögð kalla á breytta kennsluhætti og verklagsreglur við skipulagningu, undirbúning og framkvæmd samþættra verkefna. Áætlunin felur í sér tímasetningu  á verkefnum, hvernig verkefnið er skipulagt og verkaskiptingu milli kennara.
Í hverjum verkefnapakka er:
 • markmið
 • vinnuferli
 • kynning á upplýsingaveitum
 • kynning á forritum
 • áætlaður stundafjöldi
 • matsrammi