• 0005
  • 0006
  • 0010
  • 0008
  • 0001
  • 0007
  • 0003
  • 0009
  • 0002

Lestur

  
 
Bókalistar
 
Í upplýsingaverinu er lögð mikil áhersla á lestur.  Búnir hafa verið til verkferlar í læsi og ritun fyrir alla árganga skólans og lestrarstefna skólans mótuð. Tilgangurinn er að auka færna nemenda í læsi til skilnings en skv. skilgreiningu PISA rannsóknanna felur læsi í sér:  „ að geta skilið, notað og metið skrifaðan texta í þeim tilgangi að ná ákveðnum markmiðum, öðlast skilning, nýta möguleika sína og taka þátt í samfélaginu“ (OECD 2003 bls. 108).